Knattspyrnukrakkar fylgist með á bloggsíðum

Knattspyrnukrakkar fylgist með á bloggsíðum

Vegna kulda og jólafrís hefur ekki náðst að þýða klaka af gervigrasvellinum. Iðkendur í knattspyrnu eru því beðnir að fylgjast með á bloggsíðum sinna flokka varðandi æfingar næstu daga.