Knattspyrnukrakkar fylgist með bloggsíðum í dag!

Knattspyrnukrakkar fylgist með bloggsíðum í dag!

Vegna snókomu og kulda hefur hitakerfi gervigrasvallarins ekki undan við að þýða völlinn. Óvíst er því um æfingar í dag og líklegt að þær verði felldar niður. Eru iðkendur beðnir um að skoða bloggsíður sinna flokka þar sem nánari upplýsingar verða birtar.