Krónan styrkir eflingu knattspyrnu á Selfossi

Krónan styrkir eflingu knattspyrnu á Selfossi

Knattspyrnudeild Selfoss fékk á dögunum veglegan styrk úr styrktarsjóði Krónunar til að fjárfesta í og setja upp pannavöll – lítinn knattspyrnuvöll á íþróttasvæðinu við Engjaveg næsta vor, þar sem hægt verður að spila og leika sér á litlum battavelli
 
Vellir sem þessir hafa slegið í gegn upp á síðkastið og er mikil tilhlökkun að setja upp völl einsog þennan á svæðinu