L E N G J U D E I L D I N 2 0 2 1

L E N G J U D E I L D I N 2 0 2 1

Karlalið Selfoss hefur tryggt sér sæti í Lengjudeildinni næsta sumar eftir að liðið hafnaði í öðru sæti 2. deildar í sumar. Tímabilið hefur verið langt og strangt en það er rúmlega ár síðan að undirbúningurinn fyrir sumarið 2020 hófst.

Leikmenn hlaða nú batteríin undirbúningur fyrir Lengjudeildina hefst mjög fljótlega. Hrvoje Tokic endaði sem markakóngur 2. deildar með fimmtán mörk í jafnmörgum leikjum!

Hér fylgja nokkar myndir frá sumrinu – ÁFRAM SELFOSS!