Landsliðsæfingar U19

Landsliðsæfingar U19

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið Hrafnhildi Hauksdóttur, Karitas Tómasdóttur og Katrínu Rúnarsdóttur leikmenn Selfoss á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara í Kórnum og Egilshöll helgina 24.-25. nóvember næstkomandi.

Tags: