Landsliðsæfingar um helgina

Landsliðsæfingar um helgina

Hrafnhildur Hauksdóttir og Katrín Rúnarsdóttir leikmenn Selfoss voru valdir á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara í Kórnum 29. nóvember og í Egilshöll 30. nóvember næstkomandi.  Æfingarnar fara fram undir stjórn Þórðar Þórðarsonar landsliðsþjálfara U19 kvenna.

Þá var fyrirliði Selfoss,Guðmunda Brynja Óladóttir, valin til þátttöku á landsliðsæfingar U23 kvenna sem fram fara á sama tíma.  Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Alexanderssonar landsliðsþjálfara A kvenna.

Tags:
, ,