Leik Selfoss og FH frestað til morguns

Leik Selfoss og FH frestað til morguns

KSÍ tilkynnti fyrir skömmu að búið væri að færa tvo leiki í Pepsi-deildinni til morguns og fara þeir því fram annað kvöld kl. 19:15. Þetta eru leikir Selfoss og FH annars vegar og Breiðabliks og Vals hins vegar.

Leikjaplanið fyrir daginn í dag og morgundaginn er því eftirfarandi: 

Leikir 3. umferðar:

Í KVÖLD (mánudag): 19:15 Keflavík – Stjarnan

Á MORGUN (þriðjudag): 19:15 Selfoss – FH 
Á MORGUN (þriðjudag): 19:15 Breiðablik – Valur 
Á MORGUN (þriðjudag): 19:15 Fram – Grindavík 
Á MORGUN (þriðjudag): 19:15 Fylkir – ÍA 
A MORGUN (þriðjudag): 20:00 KR – ÍBV