Leikmenn júnímánaðar

Leikmenn júnímánaðar

Leikmenn júnímánaðar eru þau Eva Sól Axelsdóttir og Dagur Jósefsson.

Eva Sól er í 6. flokki kvenna og stendur sig mjög vel á æfingum og fer mjög fram.

Dagur er í 4. flokki karla og æfir mjög vel. Hann hefur einnig fengið að spila leiki með 3. flokki og er virkilega duglegur að stunda aukaæfingar sjálfur.

Óskum þessum krökkum til hamingju.

Áfram Selfoss!