
03 nóv Leikmenn mánaðarins

Leikmenn nóvemberbermánaðar eru Embla Dís Sigurðardóttir og Ríkharður Mar Ingþórsson.
Embla Dís æfir með 7. flokki og hefur verið bæta sig mikið á æfingum. Hún er frábær liðsfélagi og styður sína liðsfélaga.
Ríkarður Mar sem æfir með 7. flokki er jákvæður á öllum æfingum, mætir til að æfa og hefur þess vegna bætt sig mjög mikið í byrjun vetrar.
Til hamingju krakkar 
Áfram Selfoss

Áfram Selfoss