
06 jan Leikmenn mánaðarins

Leikmenn janúarmánaðar eru Ragna Júlía Hannesdóttir og Leifur Freyr Leifsson.
Leifur Freyr er í 5. flokki, æfir mjög vel og hefur verið að taka stöðugum framförum upp á síðkastið.
Ragna Júlía er líka í 5.flokki, sinnir æfingum af krafti og er til fyrirmyndar á öllum æfingum.
Óskum þessum krökkum til hamingju.
Áfram Selfoss 🙂