Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn aprílmánaðar eru Hinrik Jarl Aronsson og María Katrín Björnsdóttir.

Hinrik Jarl er í 5. flokki og byrjaði aftur að æfa fótbotla í vetur eftir smá pásu. Hinrik er mjög duglegur að fara sjálfur út í fótbolta og hefur bætt sig mjög mikið.

María Katrín er í 7. flokki. María hefur tekið framförum í vetur, tekið þátt í mótum og æft vel með sínum flokki.

Óskum þessum krökkum til hamingju.
Áfram Selfoss