Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn júnímánaðar eru þau Ingibjörg Lilja Helgadóttir og Hafsteinn Ingi Magnússon.
 
Hafsteinn og Ingibjörg eru bæði í 7. flokki Selfoss og hafa verið mjög dugleg að æfa í byrjun sumars.
Bæði leggja þau sig mikið fram og eru dugleg á æfingum og í leikjum, en þau spiluðu saman í liði á JAKOmótinu á Selfossi helgina 5.-6. júní og stóðu sig vel
Áfram Selfoss