Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn septembermánaðar eru Erla Sif Einarsdóttir og Tómas Otrason
Tómas og Erla eru bæði í 7. flokk og eru á leið upp í 6.flokk.
Erla og Tómas tóku bæði þátt á Weetosmótinu á dögunum og sýndu þar hversu mikið þau hafa bætt sig í sumar
Óskum þessum krökkum til hamingju
Áfram Selfoss