Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins í október eru þau Arnór Elí Kjartansson og Ólöf Otradóttir

Ólöf er í 5. flokki kvenna, hún tók þátt með flokknum sínum í Mjólkurbikarsmóti Fylkis á dögunum og gekk mjög vel. Ólöf stendur sig vel á æfingum og hefur verið að taka miklum framförum upp á síðkastið.
Arnór Elí er markvörður 2.flokk karla en í síðasta mánuði varð hann bikarmeistari með frábærum hóp Selfoss/Hamars/Ægis í 3. flokki. Arnór er hefur bætt sig gríðarlega í sumar og er einn af okkar allra efnilegustu markvörðum.

Óskum þessum krökkum til hamingju

Áfram Selfoss