Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins í desember eru þau Hákon Darri Guðjónsson og Andrea Líf Grímsdóttir.
 
Andrea er í 3. flokki kvenna, leggur sig fram á æfingum mætir vel og er búin að bæta sig mjög á síðustu mánuðum.
Hákon er í 6. flokki karla og hefur staðið sig gríðarlega vel, Hákon hefur æft með 5. flokki líka og staðið sig mjög vel þar líka.
Óskum þessum krökkum til hamingju
Áfram Selfoss