Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn febrúarmánaðar eru þau Katrín Ágústsdóttir og Viktor Logi Sigurðsson.

Katrín er í 3. flokki kvenna, er mjög metnaðarfull og leggur sig mikið fram. Einnig hefur Katrín leikið með 2. flokki félagsins í vetur.

Viktor Logi er í 5. flokki karla og stendur sig mjög vel. Viktor Logi hefur verið að bæta sig mikið það sem af er vetri.

Óskum þessum flottu krökkum til hamingju
Áfram Selfoss