Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn aprílmánaðar eru þau Sara Rún Auðunsdóttir og Kári Einarsson.

Sara er í 6. flokki kvenna og hefur æft virkilega vel það sem af er vetri og bætt sig mjög.

Kári er í 6. flokki karla og hefur hann verið mjög duglegur við heimaæfingar síðustu vikur og munað að merkja við þegar hann hefur lokið æfingunni.

Óskum þessum flottu krökkum til hamingju

Áfram Selfoss