
07 sep Leikmenn mánaðarins

Leikmenn septembermánaðar eru Victor Marel Vokes og Þórey Mjöll Guðmundsdóttir.
Þórey Mjöll er í 6. flokki kvenna, mjög ákveðinn leikmaður sem hefur bætt sig mikið tæknilega í sumar.
Victor Marel er að ganga upp úr 7. flokki karla í þessum mánuði. Hann hefur æft mjög vel í sumar og bætt sig mjög mikið bæði í marki og sem útispilari.
Óskum þessum krökkum til hamingju
Áfram Selfoss