Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn októberbermánaðar eru Soffía Náttsól Andradóttir og Aron Leo Guðmundsson.

Soffía Náttsól var að ganga upp í 3. flokk í ár en hún spilaði bæði með 4. flokki og 3. flokki síðasta sumar og var lykilmaður í báðum flokkum.

Aron Leo er á eldra ári í 5. flokki og hefur er að bæta sig mjög hratt þessa mánuðina, gefur sig allan í æfingar og er duglegur að fara sjálfur út í fótbolta.

Til hamingju krakkar
Áfram Selfoss