Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn októbermánaðar eru Ásta Kristín Ólafsdóttir og Jón Tryggvi Sverrisson.

Jón Tryggvi er í 5. flokk og stundar hann æfingar af krafti, fyrstur mættur og oftast síðastur heim.
Ásta Kristín æfir og spilar með 6. flokk kvenna og hefur hún tekið miklum framförum upp á síðkastið
Óskum þessum flottu krökkum til hamingju

Áfram Selfoss