Leikmenn nóvermbermánaðar

Leikmenn nóvermbermánaðar

Leikmenn mánaðarins í október eru þau Guðjón Sabatino Orlandi og Birta Sif Gissurardóttir.
Birta er í 7. flokki kvenna og æfir mjög vel, hefur hún bætt sig mjög tæknilega og leggur sig alla fram í öllum verkefnum.
Guðjón er á yngra ári í mjög stórum 4. flokki karla og stendur sig virkilega vel. Jákvæður á æfingum og hefur tekið miklum framförum síðustu vikur og mánuði.
 
Óskum þessum krökkum til hamingju
Áfram Selfoss