Lokahóf haustleiks Selfoss getrauna

Lokahóf haustleiks Selfoss getrauna

Selfoss getraunir bjóða tippurum og fjölskyldum þeirra í jólamat í Tíbrá laugardaginn 14. desember. Við sama tækifæri verða veitt verðlaun fyrir haustleik getraunanna. Maturinn hefst kl. 11:30 og stendur borðhald til 13:00.