Lokahóf knattspyrnumanna

Lokahóf knattspyrnumanna

Lokahóf meistaraflokks og 2. flokks karla og kvenna verður haldið laugardagskvöldið 21. september í Hvítahúsinu. Knattspyrnumenn eru hvattir til að mæta og enda skemmtilegt fótboltasumar saman.

Matseðill
Rjómalöguð sveppasúpa og nýbakað brauð
Lambalæri með Gratínkartöflum, grænmeti og rauðvínssósu.
Kaffi og konfekt.

Dagskrá
Verðlaunaafhending, Skemmtiatriði, dansleikur með Ingó og Veðurguðunum o.fl.

Verð: 5.900 kr.

Forsala miða er í Tíbrá og í síma 669-7604 – Húsið opnar kl. 19 og kl. 00 fyrir almenning.

Tags: