Lokahóf yngri flokka 2017, í íþróttahúsinu Iðu

Lokahóf yngri flokka 2017, í íþróttahúsinu Iðu

**ATHUGIÐ – NÝR TÍMI OG STAÐSETNING**

Árlegt lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar fer fram laugardaginn 23. september kl. 12:00 í íþróttahúsinu Iðu, við FSu.

Boðið upp á pylsur og Svala. Að hátíðinni lokinni verður frítt inn á síðasta leik sumarsins í Inkasso-deildinni hjá strákunum sem hefst kl 14:00.