Magdalena kölluð inn í æfingahóp A landsliðs kvenna

Magdalena kölluð inn í æfingahóp A landsliðs kvenna

Magdalena Anna Reimus leikmaður Selfoss hefur verið kölluð inn í æfingahóp A landsliðs kvenna.

Magda átti frábært sumar með Pepsí-deildarliði Selfoss og hefur Jón Þór Hauksson nýráðinn þjálfari landsliðsins kallað hana inn í sinn fyrsta æfingahóp

Óskum Magdalenu til hamingju með kallið

Áfram Selfoss