Maggi er kominn heim

Maggi er kominn heim

Magnús Ingi Einarsson hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss. Þessi öflugi og hraði markaskorari hefur spilað yfir 50 leiki fyrir Selfoss, en hann steig sín fyrstu skref með meistaraflokki í Pepsi-deildinni árið 2012.

Hlökkum til að sjá hann á vellinum.

Áfram Selfoss!