Markalaust á þjóðarleikvanginum

Markalaust á þjóðarleikvanginum

Selfyssingar gerðu markalaust jafntefli við Fram í Inkasso-deildinni í gær en leikið var á Laugardalsvelli.

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.

Að loknum leik er Selfoss í níunda sæti með 25 stig og fer aftur í Laugardalinn í næstu umferð þar sem liðið leikur við Þrótt laugardaginn 16. september kl. 14:00.