Markalaust hjá Selfoss og FH

Markalaust hjá Selfoss og FH

Selfoss tók í gær á móti FH í Pepsi deild kvenna. Hvorugu liðinu tókst að skora þrátt fyrir að Selfyssingar hafa leikið manni fleiri stóran hluta síðari hálfleiks. Staða liðsins er óbreytt í 5. sæti en hefur nú 17 stig.

Hvetjum fólk til að lesa umfjöllun Sunnlenska.is um leikinn.