Markaþurrð á Akureyri

Markaþurrð á Akureyri

Selfyssingar heimsóttu KA í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á laugardag. Heimamenn skoruðu eina mark leiksins í seinni hálfleik og tryggðu sér um leið sæti í Pepsi-deildinni á næsta keppnistímabili. Það var fátt um góð færi og fyrir lá að eitt mark myndi skilja liðin að þegar leik lyki.

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.

Eftir leikinn er liðið í 8. sæti deildarinnar með 23 stig. Næsti leikur liðsins er gegn Fram á JÁVERK-vellinum föstudaginn 9. september kl. 17:30.