Marklítið hjá strákunum

Marklítið hjá strákunum

Strákarnir okkar töpuðu um hvítasunnuhelgina á útivelli gegn Víkingi Ólafsvík þar sem heimamenn skoruðu eina mark leiksins í upphafi síðari hálfleiks.

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.

Selfyssingar taka á móti Grindavík föstudaginn 29. maí hefst leikurinn kl. 19:15.

 

Tags: