Meistaradeild Olís 2013

Meistaradeild Olís 2013

Dagana 9. – 11. ágúst fer Meistaradeild Olís fram á Selfossi og verður mótið með svipuðu sniði og undanfarin ár. Á föstudeginum fer fram hraðmót þar sem liðunum verður getuskipt og um kvöldið verður hið sívinsæla sundlaugapartí.  Á laugardeginum og sunnudeginum verður spiluð deildarkeppni. Við getum bætt við nokkrum liðum á mótið og eru áhugasamir beðnir að hafa samband á knattspyrna@umfs.is