Meistaraflokkur kvenna þakkar fyrir stuðninginn

Meistaraflokkur kvenna þakkar fyrir stuðninginn

Til þess að þakka fyrir góðan stuðning á vellinum í sumar vill meistaraflokkur kvenna bjóða öllum fótboltastelpum á Selfossi á opna fótboltaæfingu á Selfossvelli, miðvikudaginn 30. ágúst klukkan 16:30.

Vonumst til að sjá sem flestar í takkaskóm og tilbúnar að vera með.

-Meistaraflokkur kvenna