
28 sep Miðasala á slútt knattspyrnudeildar

Afhending miða á slútt knattspyrnudeildar Selfoss fer fram á fimmtudaginn.
Seldir miðar á slúttið verða til afhendingar í Tíbrá fimmtudag 29. september frá kl. 20:00-21:30.
Einnig verður hægt að koma og kaupa sér miða á staðnum.
Ef einhverjar spurningar eru þá er hægt að hringja í Þóru í síma 893-2844 og Katrínu í síma 695-1425.