Mikilvægur sigur Selfoss

Mikilvægur sigur Selfoss

Það var Elton Barros sem tryggði Selfyssingum sætan sigur á Víkingunum hennar Olgu frá Ólafsvík á útivelli í 1. deildinni sl. laugardag en hann skoraði sigurmarkið eftir hornspyrnu á lokamínútum leiksins.

Næsti leikur Selfyssinga er föstudaginn 23. maí kl. 19:15 þegar Þróttur kemur í heimsókn á JÁVERK-völlinn.

Nánar var fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.

Mynd úr safni Umf. Selfoss.

Tags: