Mikilvægur sigur Selfyssinga

Mikilvægur sigur Selfyssinga

Selfoss vann mikilvægan 3-2 sigur á KF á heimavelli í 2. deild karla í knattspyrnu í gær og halda Selfyssingar sér því ennþá í baráttunni um sæti í 1. deild að ári. Það voru Ingi Rafn Ingibergsson, Þór Llorens Þórðarson og Ingvi Rafni Óskarsson em skorðu mörk Selfyssinga sem leiddu 3-1 í hálfleik.

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.