Norðurálsmótið 2015

Norðurálsmótið 2015

Norðurálsmótið á Akranesi sem er knattspyrnumót fyrir kraftmikla stráka í 7. flokki fór fram um seinustu helgi. Keppendur, þjálfarar, fararstjórar og fjölskyldur tóku þátt af lífi og sál og voru Selfyssingum til mikils sóma. Það var Lýður Geir Guðmundsson sem smellti mynd af strákunum í lok mótsins.