
25 jún Norðurálsmótið á Akranesi

Strákarnir í 7. flokki tóku þátt í Norðurálsmóti ÍA á Akranesi um seinustu helgi. Selfoss átti fjögur lið á mótinu og stóðu þau öll fyrir sínu. Ánægjan skein úr andlitum strákanna þegar þeir stilltu sér upp í myndatöku að loknu móti ásamt þjálfurum sínum.
Mynd: Umf. Selfoss/Gissur