Nýir æfingatímar yngri flokka í knattspyrnu

Nýir æfingatímar yngri flokka í knattspyrnu

Núna eru flokkaskipti að eiga sér stað í yngri flokkum í knattspyrnu.

Upplýsingar um nýja æfingatíma

Einnig er hver flokkur með sína eigin Facebook síðu og þar má nálgast nánari upplýsingar um hvað er í gangi hverju sinni.

Æfingar í Hamarshöllinni í Hveragerði hefjast mánudaginn 3. október og verða fríar rútuferðir eins og síðasta vetur.

Hér fyrir neðan er rútuáætlunin fyrir Hamarshöllina.

screen-shot-2016-09-14-at-11-22-39