Olísmótið hafið

Olísmótið hafið

Tæplega 600 strákar eru mættir á Selfoss að taka þátt í Meistardeild Olís í knattspyrnu. Sjón er sögu ríkari og hvetjum við Selfyssinga til að kíkja á strákana sýna snilli sína á vellinum.

Hægt er að fylgjast með gangi mótsins á www.olismot.is.