Olísmótið hefst á morgun

Olísmótið hefst á morgun

Um helgina fer Meistaradeild Olís í knattspyrnu fram á JÁVERK-vellinum. Þetta er í tíunda skiptið sem Knattspyrnudeild Umf. Selfoss heldur mótið sem gengur undir nafninu Olísmótið. Mótið sem er fyrir drengi í 5. flokki hefst föstudaginn 8. ágúst og stendur fram á sunnudag.

Allar upplýsingar um mótið eru á heimasíðu Olísmótsins.

Tags: