Ondo í Selfoss

Ondo í Selfoss

Gilles Mbang Ondo hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss.

Ondo er Íslandi vel kunnugur en hann spilaði í nokkur ár með Grindavík og vann meðal annars gullskóinn, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla, árið 2010. Hann hefur hefur einnig leikið með Vestra.

Bjóðum hann velkominn í Selfoss.