Opin æfing meistaraflokks kvenna

Opin æfing meistaraflokks kvenna

Bikarmeistararnir okkar héldu á dögunum opna æfingu fyrir kvennaflokka Selfoss. Á æfinguna mættu um 70 stelpur og fengu að æfa með meistaraflokknum, ásamt því að fá myndir af sér með Mjólkurbikarinn
Virkilega skemmtilegur æfing í alla staði og var mikil gleði hjá hópnum.

Áfram Selfoss!