
14 sep Öruggur sigur Selfyssinga

Selfoss vann öruggan útisigur á KR í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á laugardag. Lokatölur urðu 0-5.
Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.
—
Hólmfríður allt í öllu gegn gömlu félögunum.
Ljósmynd: Fótbolti.net/Anna Þonn