Ósigur á ögurstundu

Ljósmynd: Fótbolti.net/Hafliði Breiðfjörð

Ósigur á ögurstundu

Ljósmynd: Fótbolti.net/Hafliði Breiðfjörð

Selfoss komst tvisvar yfir þegar þeir tóku á móti Þórsurum í Inkasso-deild karla í knattspyrnu á laugardag. Þórsarar svöruðu hins vegar þrisvar fyrir sig og uppskáru sigurmark í uppbótartíma, 2-3.

Það voru JC Mack og Svavar Berg Jóhannsson sem skoruð mörk Selfyssinga.

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.

Selfyssingar eru í 6. sæti deildarinnar með 18 stig og sækja Gróttu heim í næstu umferð á fimmtudag kl. 19:15.

Svavar Berg skoraði seinna mark Selfyssinga.
Ljósmynd: Fótbolti.net/Hafliði Breiðfjörð

Tags: