Rey Cup

Rey Cup

Sameiginlegt lið Selfyssinga, Hamars í Hveragerði og Ægis í Þorlákshöfn í 4. flokki karla tók þátt í knattspyrnumótinu Rey Cup fyrir rúmri viku síðan. Eins og venjulega stóðu strákarnir fyrir sínu og voru sér og sínum til sóma. Á myndinni sem Birgir Gunnarsson sendi okkur má sjá strákana glíma við KR-inga.

Tags: