Richard tryggði Selfyssingum ferð í Vesturbæinn

Richard tryggði Selfyssingum ferð í Vesturbæinn

Selfoss lagði Njarðvík 2-1 í hörkuleik í Borgunarbikarnum í seinustu viku. Það voru þeir Pachu og Richard Sæþór sem skoruðu mörk Selfyssinga sem drógust á útivelli gegn stórliði KR í næstu umferð miðvikudaginn 25. maí.

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is þar sem einnig er viðtal við Gunnar Rafn Borgþórsson þjálfara Selfoss sem var hæstánægður með að mæta KR í næstu umferð.

Richard dansar með boltann við tvo Njarðvíkinga.
Ljósmynd: Fótbolti.net/Raggi Óla