Risa tvíhöfði á JÁVERK-vellinum á laugardag

Risa tvíhöfði á JÁVERK-vellinum á laugardag

Laugardaginn 24. september verður stórdagur á JÁVERK-vellinum

Kl. 13:00 spilar karlaliðið sinn síðasta leik í sumar þegar Huginn Seyðisfirði kemur í heimsókn.

Strax að þeim leik loknum mæta stelpurnar okkar Valskonum kl 16:00, í sínum síðasta heimaleik þetta tímabilið.

Endilega taka daginn frá og mæta til að styðja okkar fólk.

Áfram Selfoss

screen-shot-2016-09-20-at-10-46-52 screen-shot-2016-09-20-at-10-47-08