Risapottur í getraunum um helgina

Risapottur í getraunum um helgina

Á laugardag verður 190 milljóna risapottur í Enska boltanum fyrir 13 rétta. Það er því til mikils að vinna og ástæða til að strjúka rykið af takkaskónum og fylla út svo sem eins og einn seðil eða svo.

Hvetjum fólk til að mæta í getraunakaffið í Tíbrá milli kl. 11 og 13 á laugardag. Einnig er hægt að tippa á netinu eða næsta sölustað og muna að merkja við 800, getraunanúmer Selfoss, á getraunaseðlinum.

Tags: