Risapottur í getraunum

Risapottur í getraunum

Það verður 240 milljóna risapottur í boði á Enska seðlinum fyrir 13 rétta á laugardaginn kemur. Ástæðan fyrir því að bætt er við í pottinn er sú að Sænsku getraunirnar eiga 80 ára afmæli og af því tilefni eru 13 sænskar milljónir í pottinum leikvikur 42-44 eða um 240 milljónir íslenskar krónur.

Hvetjum fólk til að mæta í getraunakaffið í Tíbrá milli kl. 11 og 13 á laugardag. Einnig er hægt að tippa á netinu eða næsta sölustað og muna að merkja við 800 á getraunaseðlinum.

Tags: