Sætur sigur í Víkinni

Sætur sigur í Víkinni

Guðmunda Óladóttir skoraði bæði mörk Selfyssinga í 2-1 sigri á HK/Víkingi í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi.

Að loknum átta umferðum er  Selfoss í 5. sæti deildarinnar með 13 stig og tekur, í næsta leik, á móti Valskonum sem eru stigi og sæti ofar í deildinni. Leikurinn er á Selfossvelli mánudaginn 1. júlí og hefst kl. 19:15.

Fréttina má lesa í heild sinni á sunnlenska.is